Hvenær hefst þessi viðburður:
7. október 2016 - 9:00 til 17:00
Staðsetning viðburðar:

Menntakvika er árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands um rannsóknir, nýbreytni og þróun. Menntavísindastofnun sér um framkvæmd ráðstefnunnar en megintilgangur hennar er að skapa mennta- og uppeldisstéttum vettvang til að kynna og kynnast nýbreytni í rannsókna- og þróunarstarfi sem unnið er á vettvangi og innan háskólaumhverfisins.
Dagskrá verður auglýst síðar.
Nánari upplýsingar á vef Menntakvika