Hvenær hefst þessi viðburður:
21. júní 2016 - 11:00 til 12:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Hringsalur - Barnaspítali Hringsins v/Hringbraut

Gestafyrirlestur Lífvísindaseturs og GPMLS framhaldnámsprógrammsins þriðjudaginn 21. júní, 11:00-12:00, Landspítali, Hringsalur
Próf. Andreas Radbruch, Deutsches Rheuma-Forschungszentrum Berlin (DRFZ), Berlín
Titill: Ónæmisminni í hvíld og vinnu: hlutverk þess í ónæmissvari og krónískri bólgu
Ágrip: Erfitt er að finna T frumu minni í blóði. Langtíma ónæmisminni gegn sýklum og bóluefni er hins vegar að finna falið í beinmerg. Grunnfrumur í beinmerg taka þátt í að styðja við langlífar minnisfrumur. Aukin vitneskja um hvernig langtíma ónæmisminni er við haldið eykur skilning manna á ónæmissvörum gegn sýkingum og bólusetningum og hjálpar til við hönnun á góðum og virkum bóluefnum.