Hvenær hefst þessi viðburður:
13. desember 2013 - 14:00 til 16:00
Staðsetning viðburðar:

Kennslumálanefnd Heilbrigðisvísindasviðs stendur árlega fyrir kennsludegi í þeim tilgangi að efla fræðslu um kennslumál og að skapa vettvang fyrir umræðu. Dagskrá kennsludagsins er ætluð kennurum við sviðið en aðrir áhugasamir starfsmenn Háskóla Íslands er að sjálfsögðu velkomnir.
Kennsludagur Heilbrigðisvísindasviðs fer fram þann 13. desember nk. frá kl. 14 - 16 í Læknagarði. Dagskrá væntanleg síðar.