Hvenær hefst þessi viðburður:
23. júní 2015 - 13:00 til 15:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Stofa 343 á 3. hæð

Þriðjudaginn 23. júní, kl. 13:00 mun Björk Gunnarsdóttir gangast undir
meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:
“Samanburður á hreyfiþroska barna í heilsuleikskólum og leikskólum sem fylgja öðrum uppeldis- og kennslustefnum.“
„Comparison of the motor development of children in health oriented kindergartens and children in kindergartens that follow other rearing and educational policies.„
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þjóðbjörg Guðjónsdóttir
Aðrir í MS-nefnd: Ingi Þór Einarsson og Sólveig Ása Árnadóttir
Prófdómarar: Hanna Marteinsdóttir og Unnur Árnadóttir
Prófstjóri: Kristín Briem
Prófið verður í stofu 343 á 3. hæð í Læknagarði og er öllum opið