Quantcast
Channel: Viðburðir við HÍ - Events at the University of Iceland
Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012

Meistarapróf í Læknadeild/Sunna Björg Skarphéðinsdóttir

$
0
0
Hvenær hefst þessi viðburður: 
29. maí 2015 - 10:00 til 12:00
Staðsetning viðburðar: 
Nánari staðsetning: 
Stofa 343 á 3. hæð
Háskóli Íslands

Föstudaginn 29. maí, kl. 10:00 mun Sunna Björg Skarphéðinsdóttir gangast undir
meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt: 
Hlutverk púrinergra viðtaka og klórganga í starfsemi litþekju músa. 
The role of purines and chloride channels in the function of the mouse
retinal pigment epithelium.


Umsjónarkennari: Þór Eysteinsson
Leiðbeinandi: Sighvatur Sævar Árnason
Þriðji maður í MS-nefnd: Haraldur Sigurðsson

Prófdómarar: Kristinn P. Magnússon og Þórarinn Guðjónsson

Prófstjóri: Kristín Briem

Prófið verður í kennslusal Læknadeildar á 3. hæð, stofu 343 í Læknagarði og er öllum opið


Viewing all articles
Browse latest Browse all 3012