
Málstofa í hreyfivísindum á vegum Námsbrautar í sjúkraþjálfun
Dagskrá:
8:30 Marrit Meintema: Spina bifida á Íslandi; Faraldsfræði, heilsa og líðan meðal fullorðinna (Úrvinnsla-Niðurstöður).
8:50 Nanna Guðný Sigurðardóttir:Árangur endurhæfingar á Hrafnistu í Reykjavík (Úrvinnsla-Niðurstöður).
9:10 Anna Sólveig Smáradóttir:Áhrif sérhæfðrar jafnvægisþjálfunar á líkamsstarfssemi, athafnir og þátttöku hjá fólki með MS sjúkdóm (Úrvinnsla-Niðurstöður).
9:30 Gunnlaugur Jónasson:Kynbundinn munur á vöðvastyrk og –virkni hjá ungmennum fyrir kynþroska við fallstökk og gabbhreyfingar (Rannsóknaráætlun).
9:50-10:10 Kaffihlé
10:10 Arna Friðriksdóttir: Kynbundinn munur á hreyfimynstri hjá ungmennum fyrir kynþroska við gabbhreyfingar (Úrvinnsla gagna og fyrstu niðurstöður).
10:30 Hjálmar Jens Sigurðsson: Kynbundinn munur á hreyfimynstri hjá ungmennum fyrir kynþroska – áhrif þreytu (Úrvinnsla gagna og fyrstu niðurstöður).
10:50 Kolbrún Vala Jónsdóttir: Kynbundinn munur á hreyfimynstri hjá ungmennum fyrir kynþroska við fallstökk (Úrvinnsla gagna og fyrstu niðurstöður).
11:10-11:20 Ábót-á-kaffið-hlé
11:20 Hildigunnur Halldórsdóttir:Hreyfing og lífsgæði (Úrvinnsla gagna og fyrstu niðurstöður).
11:40 Stefán Hafþór Stefánsson: Áhrif mismunandi meðferðarforma á einkenni og færni fólks með hásinavandamál (Úrvinnsla-Niðurstöður).