Hvenær hefst þessi viðburður:
14. mars 2015 - 10:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Hátíðasalur Háskóla Íslands

Írsk-íslenska rannsóknanetið í minnisfræðum heldur samhliða Hugvísindaþingi málþing undir yfirskriftinni Vandinn við minnið (The Trouble with Memory).
Þingið hefst með skráningu kl. 8.30 föstudaginn 13. mars og stendur í tvo daga. Fyrst fyrirlestur laugardaginn 14. mars er kl. 10.
Sjá nánar
Málþingið fer fram á ensku og er öllum opið.