Hvenær hefst þessi viðburður:
27. febrúar 2015 - 11:00 til 12:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Fundarherbergi á 3. hæð.

María Heimisdóttir, fjármálastjóri Landspítalans, flytur erindi á málstofu Hagfræðideildar.
Fjallað verður um helstu nálganir við mat á framleiðni í heilbrigðisþjónustu, forsendur þeirra, kosti og galla. Einkum verður horft til framleiðni sjúkrahúsa og hvernig nýtt, sérhannað húsnæði getur stutt við aukna framleiðni.
Allir velkomnir