Hvenær hefst þessi viðburður:
18. september 2013 - 16:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
Stofa 343 á 3. hæð

Miðvikudaginn 18. september 2013, kl. 16:00 mun Ástríður Ólafsdóttir gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:
„Áhrif heteróglýcans úr blágrænþörungnum Nostoc commune á ónæmissvör THP-1 mónócýta“.
„Immunomodulatory effects of a heteroglycan from the cyanobacterium Nostoc commune on THP-1 monocyte“.
Leiðbeinendur: Ingibjörg Harðardóttir og Jóna Freysdóttir
Með þeim í MS-nefnd: Sesselja Ómarsdóttir
Prófdómarar: Guðrún Valdimarsdóttir og Sigurbjörg Þorsteinsdóttir
Prófstjóri: Helga M. Ögmundsdóttir
Prófið verður í kennslusal Læknadeildar á 3. hæð, stofu 343 í Læknagarði og er öllum opið