Hvenær hefst þessi viðburður:
11. desember 2014 - 16:00
Staðsetning viðburðar:
Nánari staðsetning:
stofa 343

Málstofa Lífvísindaseturs fimmtudaginn 11. desember kl. 16:00 í stofu 343, Læknagarði
Hefur curcumin eituráhrif á krabbameinsfrumur?
Asto Raasmaja prófessor í eiturefnafræði við Lyfjafræðideild Helskinkiháskóla í Finnlandi mun segja frá áhrifum curcumins á vöxt krabbameinsfrumna og hugsanlegri notkun efnisins og annarra plöntuefna í meðferð við krabbmeinum. Hann er andmælandi í doktorsvörn Margrétar Bessadóttur sem fram fer föstudaginn 12. desember kl. 10:00.
Erindið verður flutt á ensku og er öllum opið.
Titill á ensku: Cytotoxicity of natural phenolic compounds and plant extracts in cell cultures
Titil og útdrátt á ensku má finna á heimasíðu Lífvísindaseturs: http://lifvisindi.hi.is/node/525